Meistaraspilin eru hjálpartæki til að þjálfa andlegan styrk og auka fókus. Þau eru einföld í notkun og gott verkfæri til að stunda hugleiðslu og núvitund.
Spilin hjálpa þér að tengja inn á við ásamt því veita innblástur og hvatningu. Með hverju spili fylgja skilaboð sem þú íhugar, tengir við þína líðan og áskoranir hvort heldur sem er í íþróttinni eða lífinu sjálfu.
Þú lærir á hugtök sem er mikilvægt að þekkja til að geta stundað andlega þjálfun.